föstudagur, janúar 20

Bloggleti

hrjáir mig. Þannig að ég skelli þessu upp og læt ykkur um að blogga. Sniðugt.

1 - Hver ert þú?
2 - Erum við vinir?
3 - Hvenær hittumst við fyrst og hvernig?
4 - Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu af hverju þú valdir það....
5 - Lýstu mér í einu orði...
6- Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
7 -Líst þér ennþá þannig á mig?
8 - Hvað minnir þig á mig?
9 - Ef þú gætir gefið mér eitthvað, hvað myndi það vera?
10 - Hversu vel þekkir þú mig?
11 - Hvenær sástu mig síðast?
12 - Hefur þig einhvern tíman langað að segja mér eitthvað en ekki getað það?
13 - Ætlarðu að setja þetta inn á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig?

     |

þriðjudagur, janúar 17

Föðursystir

Í dag varð ég föðursystir. Ármann bróðir og Þórhalla, kærastan hans, eignuðust lítinn prins í hádeginu í dag, 16 merkur og 52 cm. Mamma & pabbi fengu einnig nýjan titil, þau eru nú orðin amma & afi. Það er ekki lítill titill, eins og titillinn föðursystir. Ármann & Þórhalla, innilega til hamingju með drenginn. Góðar stundir.

     |

föstudagur, janúar 13

Þetta

er nú orðið meira eymingjabloggið. Lofa þó ekki bót og betrun. Lifið heil.



     |
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com